Fyrsta AFF námskeið sumarsins 2016

Viltu bætast í hóp þeirra sem skilja hversvegna fuglarnir syngja svona fallega?

Fyrsta námskeið sumarsins 2016 verður haldið á stökksvæði félagsins á Helluflugvelli mánudaginn 6. júní.

Upplýsingar um kennsluna má finna á  þessari síðu.

Skráningar má setja inn í skilaboðum á Fésbókinni okkar https://www.facebook.com/fallhlifastokk/ eða í síma 699-5867 (699-JUMP).

Our first AFF skydiving course will be held on June the 6’th. If you like to register then you can send us in messages on our Facebook page or phone us at 699-5867 (699-JUMP)

Fyrsta kvöldmáltíðin af mörgum.

Fyrsta kvöldmáltíðin af mörgum með þessum frábæra hópi. Hlökkum mikið til að þegar hann tvöfaldast eftir viku.
Allir fóru í loftið og allir sælir. Stefnir í ennþá meiri snilldarferð en 2012 enda tvöfalt fleiri í þessari en í fyrra.

image
Flórída undanfarar 2013