Fallhlífastökk

FFF – Fallhlífastökksfélagið Frjálst Fall sér um fallhlífastökkskennslu og fallhlífastökk með farþega á Íslandi.

 

Farþegastökk – Tandem

Boðið verður uppá farþegastökk sumarið 2012. Stokkið verður aðallega á suðurlandinu þe. á Hellu og Sandskeiði. Einnig förum við um landið eftir beiðnum farþega ef fleiri en einn er um að stökkva á hverjum stað. Til að fá upplýsingar um farþegastökk þá sendið endilega á okkur póst á skydive(hja)skydive.is eða hringið í síma 699-5867. Farþegastökk …

View page »

Kennsla í fallhlífastökki

FFF sér um alla kennslu í fallhlífastökki á Íslandi sem framkvæmd er utan björgunarsveita. Bæði verður notast er við aðferðirnar IAD (Instructor Assisted Deployment) sem og hraðþjálfun í frjálsu falli (AFF). Fyrstu námskeiðin verða haldin um miðjan maí (dagsetningar eru þó háðar veðri). Til að skrá þig þá endilega sendið okkur póst á skydive(hja)skydive.is eða hringið í síma …

View page »

Spurt og svarað

Ýmsar spurningar Hvað er lágmarksaldur til að læra fallhlífastökk? Til að læra fallhlífastökk þá er lágmarksaldurinn 18 ára. Þeir sem eru 16-18 ára geta fengið undanþágu frá þessu með því að fá báða foreldra á stökksvæðið til að skrifa undir plagg sem gefur leyfi forráðamanna til að stökkva undir lágmarksaldri. Verð ég að skrifa undir …

View page »

Veður og skilyrði

Hérna má finna upplýsingar um veður og skilirði til fallhlífastökks.

View page »

Verðlisti 2016

Stökkmiðaverð fyrir fallhlífastökkvara Stökkmiði í 4.000′ 5.500 Kr. Stökkmiðakippa 10+ miðar í 4.000′ 4.900 Kr. Stökkmiði í 10.000′ 7.350 Kr. Stökkmiðakippa 10+ miðar í 10.000′ 6.500 Kr. Stökkmiðakippa 25+ miðar í 10.000′ 5.900 Kr. Stökkmiði í 12.000′ 9.750 Kr. Tandem farþegastökk Farþegastökk úr 10.000′ 55.000 Kr. Farþegastökk úr 12.000′ 64.000 Kr. AFF Námskeið Bóklegt og verklegt námskeið ásamt 1 stökki …

View page »

Staðsetningin okkar

Staðsetningin á stökksvæði FFF – Skydive Iceland er á Helluflugvelli sem er um 95 Km. frá miðbæ Reykjavíkur eða um 70 mínútur í keyrslu. Skoða staðsetningu FFF – Skydive Iceland á stærra korti.

View page »

Sýnishorn

View page »