Velkomin á upplýsingasíðu FFF – Skydive Iceland.

Við bjóðum upp á farþegastökk sem er einfaldasta leiðin til að prufa fallhlífarstökk, en einnig erum við með vikuleg námskeið í fallhlífarstökki allt sumarið fyrir þá sem vilja fara alla leið í þessu frábæra sporti.

Starfsemin okkar fer fram á flugvellinum á Hellu sem er einungis í 85 km fjarlægð frá útjaðri borgarinnar eða 95 km frá miðbæ Reykjavíkur, en á Hellu er allar aðstæður fyrir fallhlífarstökk eins og best verður á kosið.

Verðskrá má nálgast hér